Viðmælendur

Birkir Jón Jónsson and Matthías Þorvaldsson

Birkir Jón Jónsson og Matthías Þorvaldsson

Birkir Jón Jónsson og Matthías Þorvaldsson ræða gang mála að lokinni seinustu umferð í parakeppni og sveit Hjördísar Eyþórsdóttur gerir stöðuna upp að lokinni sveitakeppni á Reykjavík Bridge Festival.

Birkir Jón Jónsson og Matthías Þorvaldsson

Birkir Jón Jónsson og Matthías Þorvaldsson ræða gang mála að lokinni seinustu umferð í parakeppni og sveit Hjördísar Eyþórsdóttur gerir stöðuna upp að lokinni sveitakeppni á Reykjavík Bridge Festival.

Karen Rúnarsdóttir

Karen Rúnarsdóttir

Karen Rúnarsdóttir hitti Bridge fyrir alla á heimili sínu, þar sem hún spilaði bridge við vinkonur sínar. Karen hefur nýlega lært bridge og segir okkur frá mótandi áhrifum í æsku...

Karen Rúnarsdóttir

Karen Rúnarsdóttir hitti Bridge fyrir alla á heimili sínu, þar sem hún spilaði bridge við vinkonur sínar. Karen hefur nýlega lært bridge og segir okkur frá mótandi áhrifum í æsku...

Ljósbrá Baldursdóttir and Matthías Þorvaldsson

Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson

Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson mæta aftur til leiks í þessum þætti og ræða við Bridge fyrir alla um félagslega þáttinn og að fólk geti spilað bridge á eigin forsendum...

Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson

Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson mæta aftur til leiks í þessum þætti og ræða við Bridge fyrir alla um félagslega þáttinn og að fólk geti spilað bridge á eigin forsendum...

Ómar Olgeirsson and Stefán Jóhannsson

Ómar Olgeirsson og Stefán Jóhannsson

Ómar Olgeirsson og Stefán Jóhannsson eru Íslandsmeistarar í bridge og mögulega tilvonandi landsliðspar á komandi árum. Þeir ræða um áhrifavalda þeirra á yngri árum og hvernig þeir tvinna fjölskyldulífið við...

Ómar Olgeirsson og Stefán Jóhannsson

Ómar Olgeirsson og Stefán Jóhannsson eru Íslandsmeistarar í bridge og mögulega tilvonandi landsliðspar á komandi árum. Þeir ræða um áhrifavalda þeirra á yngri árum og hvernig þeir tvinna fjölskyldulífið við...

Valgarð Már Jakobsson

Valgarð Már Jakobsson

Valgarð Már Jakobsson, skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, segir frá valáfanga í bridge í menntaskólum, sem metinn er til eininga. Valgarð lýsir aðdraganda þess að nemendum býðst nú að læra bridge...

Valgarð Már Jakobsson

Valgarð Már Jakobsson, skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, segir frá valáfanga í bridge í menntaskólum, sem metinn er til eininga. Valgarð lýsir aðdraganda þess að nemendum býðst nú að læra bridge...

Björn Þorláksson follows Ómar Olgeirsson and Stefán Jóhannsson

Björn Þorláksson fylgist með þeim Ómari Olgeirs...

Björn Þorláksson fylgist með þeim Ómari Olgeirssyni og Stefáni Jóhannssyni spila eitt spil frá upphafi til enda. Í kjölfarið greina Ómar og Stefán spilið og segja frá helstu áskorunum þess.

Björn Þorláksson fylgist með þeim Ómari Olgeirs...

Björn Þorláksson fylgist með þeim Ómari Olgeirssyni og Stefáni Jóhannssyni spila eitt spil frá upphafi til enda. Í kjölfarið greina Ómar og Stefán spilið og segja frá helstu áskorunum þess.

Fyrsti þáttur

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.