Karen Rúnarsdóttir

Karen Rúnarsdóttir hitti Bridge fyrir alla á heimili sínu, þar sem hún spilaði bridge við vinkonur sínar. Karen hefur nýlega lært bridge og segir okkur frá mótandi áhrifum í æsku og hvernig hún ákvað í kjölfarið að ná tökum á spilinu. Bridge fyrir alla ræði við Karen um bridge á félagslegum nótum og hvernig hægt er að nálgast bridge fyrst og fremst til skemmtunar.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.