Viðmælendur
![Halldór Gylfason, actor and a musician in Iceland](http://bridgetv.is/cdn/shop/articles/01_Halldor_Gylfason.jpg?v=1698697386&width=533)
Halldór Gylfason
Halldór Gylfason er landsþekktur leikari og tónlistarmaður og hefur sögu að segja um kynni hans af bridge, sem tegir sig allt til æskuáranna. Halldór rekur þá sögu frá æsku til...
Halldór Gylfason
Halldór Gylfason er landsþekktur leikari og tónlistarmaður og hefur sögu að segja um kynni hans af bridge, sem tegir sig allt til æskuáranna. Halldór rekur þá sögu frá æsku til...
![Ljósbrá Baldursdóttir and Matthías Þorvaldsson](http://bridgetv.is/cdn/shop/articles/01_Ljosbra_Baldursdottir_Matthias_Thorvaldsson.jpg?v=1698697493&width=533)
Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson
Hjónin Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson koma fram í tveimur þáttum af Bridge fyrir alla. Bæði eru þau margfaldir Íslandsmeistarar í bridge. Í þessum þætti heyrum við af þeirra fyrstu...
Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson
Hjónin Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson koma fram í tveimur þáttum af Bridge fyrir alla. Bæði eru þau margfaldir Íslandsmeistarar í bridge. Í þessum þætti heyrum við af þeirra fyrstu...
![Gabríel Daði F. Ragnarsson](http://bridgetv.is/cdn/shop/articles/01_Gabriel_Dadi_F_Ragnarsson.jpg?v=1698741803&width=533)
Gabríel Daði F. Ragnarsson
Gabríel Daði F. Ragnarsson mætti á bridgenámskeið hjá Bridgesambandi Íslands ásamt kærustu sinni, Andreu Birnu.
Gabríel Daði F. Ragnarsson
Gabríel Daði F. Ragnarsson mætti á bridgenámskeið hjá Bridgesambandi Íslands ásamt kærustu sinni, Andreu Birnu.
![Inda Hrönn Björnsdóttir](http://bridgetv.is/cdn/shop/articles/01_Inda_Hronn_Bjornsdottir.jpg?v=1698741863&width=533)
Inda Hrönn Björnsdóttir
Inda Hrönn Björnsdóttir er leiðbeinandi á byrjendanámskeiðum Bridgesambands Íslands. Hún segir okkur frá þeim helstu áskorunum sem flestir byrjendur glíma við og bregst vel við því að stjórnandi þáttarins, Íslandsmeistarinn...
Inda Hrönn Björnsdóttir
Inda Hrönn Björnsdóttir er leiðbeinandi á byrjendanámskeiðum Bridgesambands Íslands. Hún segir okkur frá þeim helstu áskorunum sem flestir byrjendur glíma við og bregst vel við því að stjórnandi þáttarins, Íslandsmeistarinn...
![Grettir Sigurðarson](http://bridgetv.is/cdn/shop/articles/01_Grettir_Sigurdarson.jpg?v=1698741835&width=533)
Grettir Sigurðarson
Grettir Sigurðarson kynntist bridge ungur að árum og er nú mættur á bridgenámskeið hjá Bridgesambandi Íslands. Hann segir okkur frá spilaklúbbi sem hann tekur þátt í og segir okkur frá...
Grettir Sigurðarson
Grettir Sigurðarson kynntist bridge ungur að árum og er nú mættur á bridgenámskeið hjá Bridgesambandi Íslands. Hann segir okkur frá spilaklúbbi sem hann tekur þátt í og segir okkur frá...
![Andrea Birna Guðmundssdóttir](http://bridgetv.is/cdn/shop/articles/01_Andrea_Birna_Gudmundsdottir.jpg?v=1698741772&width=533)
Andrea Birna Guðmundssdóttir
Andrea Birna Guðmundsdóttir sótti byrjendanámskeið hjá Bridgesambandi Íslands í Síðumúlanum. Hún ræddi stuttlega við okkur um ástæðu þess að áhuginn vaknaði á bridge og hvernig það kom til að hún...
Andrea Birna Guðmundssdóttir
Andrea Birna Guðmundsdóttir sótti byrjendanámskeið hjá Bridgesambandi Íslands í Síðumúlanum. Hún ræddi stuttlega við okkur um ástæðu þess að áhuginn vaknaði á bridge og hvernig það kom til að hún...
Fyrsti þáttur
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0669/0852/0700/files/01_Bjorn_1_480x480.jpg?v=1698696942)
Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.