Halldór Gylfason
Halldór Gylfason er landsþekktur leikari og tónlistarmaður og hefur sögu að segja um kynni hans af bridge, sem tegir sig allt til æskuáranna. Halldór rekur þá sögu frá æsku til unglingsáranna en á þeim tíma var Halldór nokkuð virkur bridge spilari. Hann hefur nú tekið upp þráðinn að nýju og segir okkur frá stöðu mála á þeim vettvengi í skemmtilegu spjalli. Auk þess ræða þeir Halldór og Björn stuttlega um leikarann og bridge spilarann Omar Sharif, sem spilaði bridge í nokkur skipti á Íslandi.