Andrea Birna Guðmundssdóttir

Andrea Birna Guðmundsdóttir sótti byrjendanámskeið hjá Bridgesambandi Íslands í Síðumúlanum. Hún ræddi stuttlega við okkur um ástæðu þess að áhuginn vaknaði á bridge og hvernig það kom til að hún ákvað að sitja bridgenámskeið ásamt kærasta sínum, Gabríel Daða.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.