Inda Hrönn Björnsdóttir
Inda Hrönn Björnsdóttir er leiðbeinandi á byrjendanámskeiðum Bridgesambands Íslands. Hún segir okkur frá þeim helstu áskorunum sem flestir byrjendur glíma við og bregst vel við því að stjórnandi þáttarins, Íslandsmeistarinn Björn Þorláksson, sé nú loksins kominn á bridgenámskeið fyrir byrjendur.