Inda Hrönn Björnsdóttir

Inda Hrönn Björnsdóttir er leiðbeinandi á byrjendanámskeiðum Bridgesambands Íslands. Hún segir okkur frá þeim helstu áskorunum sem flestir byrjendur glíma við og bregst vel við því að stjórnandi þáttarins, Íslandsmeistarinn Björn Þorláksson, sé nú loksins kominn á bridgenámskeið fyrir byrjendur.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.