Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson

Hjónin Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson koma fram í tveimur þáttum af Bridge fyrir alla. Bæði eru þau margfaldir Íslandsmeistarar í bridge. Í þessum þætti heyrum við af þeirra fyrstu kynnum og hvernig bridge hefur markað veginn frá þeirri stundu. Hvað er heillandi við bridge og hvað þarf til að ná árangri í bridge? Við heyrum svör þeirra hjóna og ýmislegt annað áhugavert í skemmtilegu viðtali við þessi framúrskarandi hjón.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.