Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson
Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson mæta aftur til leiks í þessum þætti og ræða við Bridge fyrir alla um félagslega þáttinn og að fólk geti spilað bridge á eigin forsendum og á mismunandi getustigum. Hjónum er ekki öllum gefið að spila bridge saman en Ljósbrá og Matthías hafa náð að feta þann stíg með glans.