Ómar Olgeirsson og Stefán Jóhannsson

Ómar Olgeirsson og Stefán Jóhannsson eru Íslandsmeistarar í bridge og mögulega tilvonandi landsliðspar á komandi árum. Þeir ræða um áhrifavalda þeirra á yngri árum og hvernig þeir tvinna fjölskyldulífið við þátttöku í bridge.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.