Björn Þorláksson fylgist með þeim Ómari Olgeirssyni og Stefáni Jóhannssyni

Björn Þorláksson fylgist með þeim Ómari Olgeirssyni og Stefáni Jóhannssyni spila eitt spil frá upphafi til enda. Í kjölfarið greina Ómar og Stefán spilið og segja frá helstu áskorunum þess.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.