Stefán Vilhjálmsson

Stefán Vilhjálmsson hefur spilað bridge á Akureyri um áratuga skeið. Hann segir Bridge fyrir alla frá mikilli spilamennsku á vinnustöðum og hvernig þotulið þess tíma, bridgespilarar frá Akureyri, flugu landshorna á milli til þess að taka þátt í mótum.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.