Matthías Imsland
Matthías Imsland segir Bridge fyrir alla frá því hvers vegna Þorlákshöfn varð fyrir valinu þegar Íslandsmótið í sveitakeppni 2023 var haldið. Hann segir einnig frá virkri þátttöku fólks í bridge á landsbyggðinni, innleiðingu bridge í skólakerfinu og áhrif þess í námi.