Matthías Imsland
Matthías Imsland er framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands. Uppgangur bridge á Íslandi undanfarin misseri hefur verið vakið athygli. Matthías fjallar um starfsemi Bridgesambands Íslands og það sem helst hefur stuðlað að aukningu nýrra bridge spilara á Íslandi.