Marc Van Beijsterveldt

Marc Van Beujsterveldt er mótsstjóri sem unnið hefur við fjölda bridgmóta víða um heim. Hann segir okkur frá umfangi Reykjavík Bridge Festival í Hörpu og þeim fjölmörgu þáttum sem snúa að skipulagi og framkvæmd móta af þessu tagi.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.