Hjördís Sigurjónsdóttir

Hjördís Sigurjónsdóttir er meðal bestu bridgespilara í kvennaflokki á Íslandi og hefur verið um áratuga skeið. Hjördís segir frá því hvernig henni hafi fundist að keppa í bridge innan um þá fjölmörgu karlmenn, sem töldu flesta bridgespilara lengi framan af.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.