Hjördís Eyþórsdóttir
Hjördís Eyþórsdóttir flutti til Bandaríkjanna fyrir um 30 árum síðan og hefur starfað þar sem atvinnumaður í bridge allar götur síðan. Hjördís er heimsmeistari í bridge og varð árið 2021 fyrsti Íslendingurinn til þess að ná stórmeistaratitli kvenna í bridge. Þann titil bera einungis um 80 konur í heiminum.