Frímann Stefánsson

Frímann Stefánsson er keppnisstjóri Bridgefélags Akureyrar og hefur haldið utan um mót á Akureyri í áraraðir. Frimann segir okkur frá bridgespilamennsku við vini sína á uppvaxtarárunum. Fjölmargir afreksmenn í bridge hafa komið frá Akureyri og Frímann greinir frá því hverja hann telur vera ástæðu þess.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.