Aðalsteinn Jörgensen

Aðalsteinn Jörgensen er tvöfaldur heimsmeistari í bridge. Hann ræðir við Bridge fyrir alla um upphafið að ferlinum og minnisstætt ferðalag á mót vestur á Ísafjörð, stöðu bridge á Íslandi i dag og hvernig viðmót sumra bridge spilara við spilaborðið hefur breyst í gegnum tíðina.
Aftur á bloggið

Fyrir 1.990 kr. getur þú horft á 5 þætti af seríunni Bridge fyrir alla hér á bridgetv.is, sem framleidd var árið 2023.